26.10.2007 | 00:29
Ađalnámskrá tónlistarskóla - fyrstu tónleikar vetrarins!
Frábćr fundur sem viđ kennarar og skólastjóri í Tónskóla Eddu Borg héldum fyrir foreldra nemenda viđ skólann um Ađalnámskrá Tónlistarskóla.
Mćting var miklu betri en viđ ţorđum ađ vona. Gaman ađ sjá hvađ foreldrar eru áhugasamir um tónlistaruppeldi barna sinna og taka greinilega mikinn ţátt í ţví. Í stuttu máli fórum viđ yfir ţá ţćtti námskrárinnar sem skipta máli. Allir kennararnir fengu ađ tjá sig hver um sitt hljóđfćri og hélt Hólmfríđur Sigurđardóttir píanókennari síđan erindi um ađbúnađ heima fyrir og ţátt foreldra og heimila í tónlistaruppeldinu. Stórgott erindi sem gaman vćri ađ birta hér fljótlega.
Nú á laugardaginn, 27.október verđur skólinn međ nemendatónleika í Seljakirkju kl. 11., 12. 13 og 14:00 ţar sem flestir nemendur skólans koma fram. Allir velkomnir!
Viđ höfum alltaf lagt upp međ ađ hafa tónleikana skemmtilega, fjölbreytta og umfram allt EKKI OF LANGA - eđa ca. 40.mín. Ţarna eru sumir nemendur ađ stíga sín fyrstu skref og margir ađ koma fram á tónleikum í fyrsta skipti.
Vćri gaman ađ sjá sem flesta!
Kveđ í bili - Edda Borg
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.