Ný í Bloggheimi

Hef verið að fylgjast með að undanförnu í þessum svokallaða Blogg-heimi.

Var aðallega að því svo ég gæti verið föður mínum til aðstoðar, þegar hann kemst loksins að því hvað þetta er sniðugt. Hentar honum örugglega.

Svo nú þýðir ekkert að hangsa lengur Ólafur! Ég skal aðstoða þig að setja upp síðuna :)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband